Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2011
Föstudagur, 4. febrúar 2011
Lending
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 3. febrúar 2011
Hvað er í húsinu?
Á Akureyri sá ég þetta hús.
Í því er fataverslun, túristaverslun og gistiheimili.
En það var sama hvað ég leitaði ég fann ekki apótekið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 2. febrúar 2011
Kötturinn í glugganum
Kötturinn horfði út um gluggann og virtist vera jafn áhugasamur um ljósmyndarann og ljósmyndarinn var um hann.
Áhugi hans var þó til að hann var kyrr á meðan.
Bloggar | Breytt 3.2.2011 kl. 15:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 1. febrúar 2011
Björgum tónlistinni
Í dag fór ég ásamt rúmlega 700 öðrum að Ráðhúsi Reykjavíkur.
Borgarstjórnarmeirihlutinn ætlar sér að minnka stórlega framlög til tónlistarnáms í borginni.
Til að mótmæla því mættu tónlistarkennarar, tónlistarnemendur, tónlistarmenn og unnendur tónlistar.
Við mættum til að bjarga tónlistinni frá þeim örlögum sem borgarstjórinn ætlar henni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)