RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2011

Út í veður og vind

Í gær var þrettándinn og síðustu flugeldarnir áttu að fara a loft.

Veðrið bauð ekki uppá það og þrettándanum var frestað til betri veðurdags.


Á þurru landi

Það minnir á fisk á þurru landi.

Fiskveiðiskipið á þurru landi.

IMG_1778

Ströndin

Þó margt hafi klikkast og klúðrast í borgarskipulaginu þá er það þess virði að horfa eftir ströndinni á kyrrlátu kvöldi.

IMG_1569

Kirkjuklukkur

Sú var tíð að kirkjuklukkurnar vöktu mig á sunnudagsmorgnum.

Kannski er það aldurinn sem segir til sín en ég er hættur að vakna við klukkurnar.

Ég er löngu vaknaður þegar þær byrja.

IMG_0949

Í loft upp

Hvert ár endar með því að því lýkur með hvelli.

Síðasta ár var engin undantekning.

Hvellirnir komu í öllum stærðum og mörgum litum.

IMG 2645
Fleiri áramótamyndir


Áramót

Þegar hverju ári lýkur tekur annað við í staðin.

2010 lauk í gær og 2011 tók við á miðnætti.

Ég horfði upp í loftið og tók myndir af nýja árinu koma.

IMG 2582

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband