RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2011

Snjór

Í gær snjóaði.

Svo breyttist snjórinn í slyddu sem síðar varð að regni.

Ég vil fá snjóinn aftur.

IMG 9153

Undan ísnum

Vatnið finnur sér alltaf auðveldustu leiðina.

Þarna fann vatnið sér auðvelda leið undan ís og snjó.

IMG 0155

Alþingi sett

Í dag verður Alþingi sett eftir jólafrí.

Skildu margir mæta til að fagna því?

IMG 0662

Kallarnir í kassanum

Fyrir nokkrum árum sá ég kallana í kassanum ganga framhjá.

Ég hef ekki hugmynd um hvað þeir voru að gera í kassanum.

IMG 1750

Frost í fossi

Sumir líta á frosna á sem stóran ísklump.

Ég sé rennandi vatn í biðstöðu.

IMG 0109

Á flugi

Sum farartæki eru gerð til að ferðast á jörðinni en önnur eru gerð til að fljúga um loftin.

Svo eru það farartækin sem vita ekki að þau geta ekki flogið.


Kötturinn

Kötturinn tók sig til og stillti sér upp fyrir myndatöku.

Eitt af þeim fáu skiptum sem hann gerir það á sama tíma og ég held á myndavélinni.

IMG_2376

Með hvelli

Ef háum hvelli og viðeigandi blossum er bætt við verður hverstagslegasta umhverfi að einhverju öðru og meira.

IMG_2595

Á

Svo lengi sem ég man eftir mér hafa Elliðaárnar runnið.

Frá stöðuvatni í Kópavogi til sjávar í Reykjavík.

Þetta er hluti af þeirri leið.

IMG_2248

Álafoss

Það þekkja allir Álafoss.

En alltof fáir hafa séð hann.

Ég held að fleiri hafi séð tankinn fyrir ofan.

Vatnið í fossinum kemur ekki úr tanknum.

IMG_2031

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband