Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2011
Mánudagur, 31. janúar 2011
Á landleið
Um helgina skrapp ég til Akureyrar.
Á pollinum sá ég engin skip á landleið.
En sjórinn var á landleið með logninu sem var á hraðferð yfir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 29. janúar 2011
Ryð
Ryð er ekki endalok.
Þessi plógur á aldrei eftir að plægja aftur.
Samt stendur hann fyllilega fyrir sínu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 28. janúar 2011
Á hvaða leið
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 27. janúar 2011
Perlan
Sum sjónarhorn eru algengari en önnur.
Þó allar hliðar Perlunnar séu líkar hinum þá eru allar með sín sérkenni.
Ég hef ekki oft séð fólk við þessa hlið.
Og aldrei séð nokkurn mann ganga inn um þessar dyr.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 26. janúar 2011
Það er langt í nýja styttu.
Þriðjungur atkvæðisbærra landsmanna kaus í kosningu sem tveir þriðju landsmanna kaus að kjósa ekki í og Hæstiréttur dæmdi ómerka.
Framkvæmd kostninganna var með þeim hætti að vanþróuðustu lýðræðisríki hefðu verið stolt af.
Þeir sem bera ábyrgð kenna þeim kenna öllum öðrum um.
Ég er nokkuð viss um að með þessu áframhaldi verður ekki reist stytta af þeim sem færir okkur nýja stjórnarskrá í bráð.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 25. janúar 2011
Árstíðavilla
Nú í janúar er engin snjór en komið fínasta vorveður.
Kannski ég fari í sveitina að skoða lömbin í næstu viku.
Þá ætti að vera komið sumar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 24. janúar 2011
Varðan varðar vegin
Fyrir daga GPS, Loran, og skilta voru það vörðurnar sem vörðuðu leiðina.
Þessi varða varðar veg fyrir vestan.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 22. janúar 2011
X
Eftir nokkra daga hefjast vetrar X-leikarnir.
X-leikarnir hafa verið eitt best varðveitta leyndarmálið í íslenskum fjölmiðlum í fjölda ára.
Í fyrra stóð Halldór Helgason frá Akureyri á verðlaunapallinum með gull um hálsinn.
Hann keppir aftur í ár.
Vonandi fáum við að fylgjast með honum í íslensku sjónvarpi.
Ég var á staðnum 2008 og langar aftur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 21. janúar 2011
Á sjó
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 20. janúar 2011
Velkominn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)