Bloggfærslur mánaðarins, maí 2010
Þriðjudagur, 4. maí 2010
Bjargfugl
Dúfan er bjargfugl.
Svo kom að því að dúfan varð leið á klettum og ákvað að finna sér ný björg að búa í .
Fuglabjörg dúfunnar í dag eru manngerð.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 3. maí 2010
Of stór boðskapur
Það getur gerst að boðskapurinn er of stór fyrir skiltið.
Það þarf að koma svo miklu til skila að plássið þrýtur.
En það er til lausn á öllu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 1. maí 2010
1. maí
Í tilefni 1. maí fór ég á Austurvöll til að skoða fólkið og hlusta á ræður.
Austurvöllur var þakin í nýju sterku grasi og allt til reiðu fyrir fjölmennan fund.
Mörg skilti og fánar voru á lofti.
Undir ræðum hlustaði ég svo á hróp og framíköll.
Allt eins og 1. maí á að vera.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)