Bloggfærslur mánaðarins, mars 2010
Föstudagur, 19. mars 2010
Fyrir eða ekki
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 18. mars 2010
Sólfar
Það skiptir engu máli hvernig veðrið er.
Sól, regn, snjór eða þoka
Sólfarið stendur alltaf fyrir sínu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 17. mars 2010
Stormur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 16. mars 2010
Frá fjarlægum hnöttum
Rétt fyrir utan borgina hefur tekist að ná sambandi við fjarlæga hnetti.
Það eru reyndar ekki alvöru hnettir sem sambandið náðist við.
Það voru meira svona gervihnettir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 15. mars 2010
Skíðafestingar
Ef það væri stutt fyrir mig að komast í fjall með snjó.
Væri góð hugmynd að hafa skíðafestingar á hjólinu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 13. mars 2010
Gott rúm
Í Vetrarhöllinni í Pétursborg sá ég þetta rúm.
Fagurlega skreytt og mikið í lagt.
Eina spurningin sem ég hef er hvort það sé þægilegt að sofa í því?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 12. mars 2010
Vegurinn
Vegurinn er að mestu settur saman úr holum.
Þokan á þessari leið er oft svo þykk að það sést hvorki upp í fjallshlíðina til vinstri né þverhnípið til hægri.
Það eru blindhæðir og blindbeygjur við hvern hól og krók.
Samt líður mér alltaf vel þegar ég fer þennan veg.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 11. mars 2010
Á flugi á sínum stað
Fuglar eiga heima á mismunandi stöðum.
Máfurinn á heima á sjónum.
Ekki innanum gler og marmarahús borgarinnar.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 10. mars 2010
Þingvallavatn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 9. mars 2010
Gullfoss
Þegar ég horfði á Gullfoss nýlega varð ég þakklátur fyrir að vegurinn að Gullfossi sé þar sem hann er.
Ég efast um að hann sé jafn flottir frá hinum bakkanum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)