RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2010

Lóan er komin

Á hverju ári birta allir fjölmiđlar fréttir um ađ lóan sé komin.´

Fyrir mér er ţađ ekki mikilvćgasta fuglakoma ársins.

Ég bíđ alltaf eftir lundanum.


Horft til himins

Í gćr horfđi ég til himins og sá grćnt.

Norđurljósin komu í stutta heimsókn en loguđu ekki skćrt.

nordurljos1
Ţessi mynd var ekki tekin í gćr.


Lćkur

Stoppađi augnablik og horfđi á vatn sem átti stuttan spöl eftir til sjávar.

laekur

Mastriđ

Hrađbraut rafmagnsins minnir mig oft á ofvaxnar ţvottasnúrur.

IMG_1938

Raf-magnađ

Merkilegt hvađ hversdagslegustu og óspennandi hlutir öđlast nýtt líf ţegar réttum ljósum er stungiđ í samband.

mastur I

Sjóstöng

Veiđitíminn er ađ nálgast.

Fyrsta sjóstangaveiđimótiđ er eftir tćpan mánuđ.

sjostong

Frá öđrum hnetti

Ég sá ţetta á Völlunum í Hafnarfirđi.

Ég hef ekki hugmynd um hvađ ţetta er en ţetta lítur út fyrir ađ koma frá öđrum hnetti.

Ég ćtla ekki ađ rannsaka ţađ frekar.

Ţá gćti komiđ jarđnesk skýring.

vellir

Mastriđ

Um allt land er búiđ ađ gróđursetja möstur og tengja víra á milli.

Í gegnum vírana fer svo rafmagn.

Svo geta menn endalaust deilt um útlitiđ.

mastur II

Göngustígurinn

Ég fór stuttan göngustíg.

Til ađ benda á stíginn var skilti.

Vinalegt skilti sem sýndi mann leiđa barn.

Nokkrum skrefum síđar var annađ skilti.

Ţađ gaf til kynna hćttu.

Ţađ var til ađ láta vita ađ göngustígurinn vćri hćttulegur.

Bćđi skiltin eru góđ og gild.

En eiga ţau heima saman?

skilti

Kálfatjörn

Í gćr skrapp ég á Vatnsleysuströnd.

Ţar er Kálfatjörn.

Ég sá enga tjörn međ kálfum en ţađ er kirkja á stađnum.

kalfatjorn

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband