Bloggfćrslur mánađarins, október 2010
Ţriđjudagur, 19. október 2010
Blađasalinn
Fyrir framan stjórnarráđiđ er stytta af Kristjáni IX ţar sem hann er ađ afhenda okkur nýja stjórnarskrá.
Nú eru um 500 sem vilja á stjórnlagaţing og gefa okkur nýja stjórnarskrá.
Ég efast um ađ ţađ komi stytta af ţeim fyrir framan stjórnarráđiđ.
Á yngri árum fannst mér styttan vera af manni ađ selja blöđ. Ţađ eina sem ég ekki áttađi mig á var af hverju blađasalinn var međ sjórćningjahatt í hinni hendinni.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 18. október 2010
Gula hliđiđ
Fyrsta skipti sem ég man eftir mér í leikhúsi var ekki á barnaleikriti. Fyrsta minningin er ţegar ég var 5 ára á frumsýningu á Gullna hliđinu. Sitjandi á efstu svölum. Ég man lítiđ eftir sýningunni en ég man vel ađ mér fannst gaman.
Í tilefni ţess datt mér í hug ađ setja mynd af gullnu hliđi á síđuna.
Ţar sem ég fann ekkert gulliđ hliđ ákvađ ég ađ setja inn mynd af gulu hliđi í stađin.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 16. október 2010
Skilti
Á 1. maí og í mótmćlum eru margir sem taka skilti međ sér til ađ leggja áherslu á hvađ ţeir vilja.
Bođskapurinn er misjafn og misskiljanlegur.
Án ţess ađ ég dćmi skilabođin ţá er ég nokkuđ viss um ađ fólk sem mćtir međ skilti meinar ţađ sem á skiltinu stendur.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 15. október 2010
Steinar eđa fuglar
Í fjörunni var fullt af fuglum innanum steinana.
Ég ţekki muninn á fugli og steini.
Ţarna var ekki auđvelt ađ ţekkja muninn.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 14. október 2010
Ströndin
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 13. október 2010
Elliđaárdalur
Nćstum ţví daglega hjóla ég Elliđaárdalinn.
Ţetta hef ég gert í mörg ár.
Ţrátt fyrir ţađ er dalurinn ennţá ađ koma mér á óvart. Í jákvćđustu merkingu ţess orđs.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 12. október 2010
Haustiđ er komiđ
Ţegar ég horfi í kringum mig sé ég ađ haustiđ er komiđ.
Grćn laufblöđin rođna áđur en ţau hlýđa ţyngdarlögmálinu og falla til jarđar.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 11. október 2010
Súlan
Um helgina var kveikt á friđarsúlunni.
Ofvaxnasta vasaljós sögunnar sem stendur upp á endann í Viđey og lýsir upp í loftiđ.
Eins og ţađ á ađ vera.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 9. október 2010
Horft af brúnni
Á annatíma líkjast vegir ám sem renna í báđar áttir.
Á rólegu kvöldi eru ţeir meir eins og litlir lćkir sem renna í báđar áttir.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 8. október 2010
Bakdyr
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)