Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2009
Föstudagur, 7. ágúst 2009
Kría
Kríur eru ekki stæðstu og sterkustu fuglar sem ég veit um.
Krían er í raun lítill fugl.
En kríurnar bæta fyrir smæðina með stórum huga og árásargirni.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 6. ágúst 2009
Á vatni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 5. ágúst 2009
Forsögulegur farsími
Með tækninni hverfur margt.
Sumt sem betur fer og annað sem hefði mátt halda í.
Ég hef aldrei notað símklefa á þessari öld.
Mér finnst símklefi eiginlega vera eins og forsögulegur farsími.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 4. ágúst 2009
Hver þarf tröppur?
Fyrir framan hús þar sem inngangurinn er ofar en gatan eru tröppur.
Þannig hélt ég að það væri alltaf.
Á Stykkishólmi sá ég hús hefur engar tröppur.
Þar er eitthvað annað og miklu skemmtilegra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)