RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009

Vitinn

Vitinn horfir yfir hæðina og bíður eftir myrkri til að geta lýst leiðina.

IMG_2458

Gamla brúin

Gamla Öxarárbrún er jafn mikill hluti af umhverfinu og Öxaráin sjálf.

Það stóð til að rífa hana í burtu og byggja virkilega flotta brú í staðin fyrir. 

Sem betur fer var hætt við það.


Kattamatur

Ég sá þennan kött í sveitinni.

Það verptu fuglar af öllum stærðum í grendinni.  Það var fiskur í vatni rétt hjá.  Svo var sjórinn fullur af fiski.

Samt valdi köturinn kattamat úr dós.


Gullfiskamynni

Það er sagt að gullfiskar hafi bara nokkurra sekúndu mynni.

Sumir halda að það sé slæmt.

Þessir tveir fiskar voru saman í búri, voru alltaf að kynnast nýjum fiskum og sjá eitthvað nýtt.

Hver segir að gullfiskamynni sé slæmt.


70% af öllu yfirborði

Sjórinn hefur nú þegar um 70% af öllu yfirborði jarðar.

Það breytir því ekki að sjórinn vill oft komast á land.


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband