Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008
Föstudagur, 6. júní 2008
Eins og ég vil hafa það
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 5. júní 2008
Beðið eftir smiðnum
Við íbúðarhús Samúels í Selárdal stendur þessi stytta.
Hann er að bíða eftir að smiðurinn komi til að klára húsið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 4. júní 2008
Stóra linsan
Ég hef áður sagt frá því hvað ég hef gaman að því að taka myndir af öðrum að taka myndir.
Þennan ljósmyndara sá ég með stóra linsu að taka myndir á X-Games.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 3. júní 2008
Strá
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 2. júní 2008
Á milli tveggja heimsálfa
Öxaráin rennur í hrauninu milli Evrópu og Ameríku.
Merkilegt hvernig svona lítil á getur haft svona mikla sögu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)