RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2008

Detta

Það er sagt að margir fari á KR leik til að sjá KR tapa.

Það var sagt að margir hafi farið að sjá Muhamed Ali boxa til að sjá hann tapa.

Ég fór á X leikana til að sjá keppendur standa en ekki detta.


X GAMES

Eftirlætis íþróttamótið mitt eru vetrar X leikarnir.

Þar er keppt í vetraríþróttagreinum sem eiga það sameiginlegt að þyngdaraflið skiptir engu höfuð máli.

Þar er svifið um á snjóbrettum, skíðum og vélsleðum.

Í ár fór ég að fylgjast með.

Hér eru fleiri myndir frá X lekjunum.


Góður staður

Turnlaga sumarbústaður á skeri.

Þetta væri góður staður til að vera í friði.


Gengið upp veggi

Ég sá eitt sinn kóngulóarmanninn ganga upp vegg.

Í dag finnst mér það ekki svo merkilegt.


Ganga

Þegar gæsirnar hafa kennt ungunum að ganga er bara flugið eftir.


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband