Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2008
Miðvikudagur, 6. febrúar 2008
Detta
Það er sagt að margir fari á KR leik til að sjá KR tapa.
Það var sagt að margir hafi farið að sjá Muhamed Ali boxa til að sjá hann tapa.
Ég fór á X leikana til að sjá keppendur standa en ekki detta.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 5. febrúar 2008
X GAMES
Eftirlætis íþróttamótið mitt eru vetrar X leikarnir.
Þar er keppt í vetraríþróttagreinum sem eiga það sameiginlegt að þyngdaraflið skiptir engu höfuð máli.
Þar er svifið um á snjóbrettum, skíðum og vélsleðum.
Í ár fór ég að fylgjast með.
Hér eru fleiri myndir frá X lekjunum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 4. febrúar 2008
Góður staður
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 2. febrúar 2008
Gengið upp veggi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 1. febrúar 2008
Ganga
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)