Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008
Mánudagur, 8. desember 2008
200.000 Naglbýtar og Lúđrasveit verkalýđsins.
Í gćrkvöldi fór ég á eina bestu tónleika sem ég hef fariđ á.
200.000 Naglbítar og Lúđrasveit verkalýđsins lögđu saman krafta sína og spiluđu lög Naglbítanna í nýjum lúđrasveitaútsetningum. Ţar á međal tóku ţau topplag vinsćldarlista Rásar 2 síđustu 2 vikur, Láttu mig vera.
Tónleikarnir voru útgáfutónleikar til ađ kynna nýútkomna plötu sveitanna sem međal annars er hćgt ađ kaupa á tónlist .is.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 6. desember 2008
Jólatré
Nú er árstíminn ţegar grenitré í ýmsum stćrđum spretta upp víđsvegar um landiđ og fyllast af ljósum.
Önnur tré sem fá ađ standa allt áriđ fá sinn skammt af ljósum líka.
Hér er eitt tré sem er gestkomandi í Árbćnum.
Bloggar | Breytt 11.12.2008 kl. 14:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 5. desember 2008
List viđ Skarfagarđa
Í gćr átti ég leiđ um Skarfagarđa og sá List.
Flutningaskipiđ List var ţar viđ landfestar.
List var ágćtis viđbót viđ norđurljósin, Friđarsúluna og húsin í Viđey.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 4. desember 2008
Nakin tré
Í garđinum hjá mér eru tré.
Á sumrin eru ţau full af fallegum laufblöđum.
Á veturna sé ég í gegnum trén.
Sama hvort er. Ţau standa alltaf fyrir sínu.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 3. desember 2008
Vinna viđ viđhald vita
Ţegar ég var yngri voru nokkrir vinir mínir ađ vinna viđ viđhald vita.
Ţeir ferđuđust um landiđ og máluđu og snyrtu vitana.
Ţeim ţótti mis mikiđ koma til vitanna.
Suma vitana kölluđu ţeir hálfvita.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 2. desember 2008
Gamalt og gott
Oft man fólk eftir fyrsta bílnum sínum sem ţeim langbesta sem ţađ hefur nokkurn tíman ekiđ.
Ég man eftir manninum sem var ađ dásama gamla Ford sem pabbi hans átti á fyrrihluta síđustu aldar.
Ţađ var svo gott ađ sitja í honum og ţađ var svo gott ađ keyra hann.
Um síđustu aldamót fékk hann ađ keyra eins bíl.
Hann játađi ţađ ekki fyrr en löngu síđar ađ ţađ var vissulega gaman ađ keyra bílinn, en ţađ var langt frá ţví ađ vera gott ađ keyra hann.
En hann stendur einţá viđ ađ ţađ er enginn bíll flottari en gamli Ford sem pabbi hans átti á fyrrihluta síđustu aldar.
Bíllinn á myndinni tengist sögunni ekki á neinn hátt annan en ađ ţetta er Ford frá fyrrihluta síđustu aldar.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 1. desember 2008
Ţetta er alveg ađ koma
Snjórinn er búin ađ vera ađ koma og fara undanfarnar vikur.
Í morgunn sá ég örţunnt lag af snjó á jörđinni.
Ţađ vantar nokkra sentimetra í viđbót svo ég verđi ánćgđur.
ţessi mynd er nokkurra vetra gömul
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)