Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008
Ţriđjudagur, 30. desember 2008
Viđrar vel til flugelda
Í útvarpinu í morgun var sagt ađ ţađ viđrađi vel til flugelda.
Eftir ađ hafa skođađ nokkrar veđurspár held ég ađ ţađ sé rétt.
Fyrir 2 árum viđrađi líka vel.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 29. desember 2008
Jólaljós
Ég hef stundum ekki skiliđ af hverju ţađ er verđ ađ setja upp marga kílómetra af ljósaseríum ţegar ţađ er nóg ađ skipta um nokkrar perur.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 27. desember 2008
Áramótin nálgast
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 26. desember 2008
Jól í höfn.
Ég átti leiđ um höfnina og gaf mér smá tíma til ađ skođa jólaljósin á skipunum.
Skipajólaljósin hafa alltaf veriđ eins og breytast vonandi ekki.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 25. desember 2008
Jólaljós
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 23. desember 2008
Snjókall
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 22. desember 2008
Jólaskraut
Stundum finnst mér eins og sumir ţurfi ađ skreyta ađeins of mikiđ í kringum sig um jólin.
Á einum stađ er ekki skreytt of mikiđ.
Ţar láta menn sér nćgja ađ setja eina seríu á tréđ viđ innganginn og eina rönd á stigahúsiđ.
Ţađ ţarf ekki meira.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 20. desember 2008
Kyrr köttur
Ţađ er ekki alltaf auđvelt ađ ná góđri mynd af köttum.
Ég kom kettinum fyrri á gólfinu, bađ hann mjög fallega um ađ vera kyrr og fór ađ myndavélinni.
Á sama augnabliki og ég smellti myndinni af.
Nennti kötturinn ekki ađ bíđa lengur og hljóp af stađ.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)