Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
Laugardagur, 4. október 2008
Snjórinn er kominn í heimsókn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 3. október 2008
Fiðrildi
Fiðrildið kom sér fyrir á glugganum og horfið inn.
Ég horfið út á móti.
Svo tók ég mynd af okkur báðum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 2. október 2008
Surtshellir
Ég tók fólk með mér að skoða Surtshelli.
Einn hafði á orði að ég hafi tekið fólkið með mér á dimman og kaldan stað.
Ég benti þeim á að ganga í átt að ljósinu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 1. október 2008
Fossar
Um helgina fór ég með hóp í skoðunarferð frá Reykholti.
Það er ekki hægt að fara í skoðunarferð þaðan án þess að skoða Hraunfossa og Barnafoss.
Erlendu gestirnir og þeir sem sáu fossana í fyrsta skipti urðu allir orðlausir.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)