RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfærslur mánaðarins, október 2008

Snjórinn er kominn í heimsókn

Ég vona að ég fái nóg af honum svo ég fari að komast á skíði.


Þessi mynd er ekki af mér á skíðum


Fiðrildi

Fiðrildið kom sér fyrir á glugganum og horfið inn.

Ég horfið út á móti.

Svo tók ég mynd af okkur báðum.

IMG_8086_1

Surtshellir

Ég tók fólk með mér að skoða Surtshelli.

Einn hafði á orði að ég hafi tekið fólkið með mér á dimman og kaldan stað.

Ég benti þeim á að ganga í átt að ljósinu.

IMG_8079_1

IMG_8085_1


Fossar

Um helgina fór ég með hóp í skoðunarferð frá Reykholti.

Það er ekki hægt að fara í skoðunarferð þaðan án þess að skoða Hraunfossa og Barnafoss.

Erlendu gestirnir og þeir sem sáu fossana í fyrsta skipti urðu allir orðlausir.

IMG_8036_1
Hraunfossar

IMG_8045_1
Barnafoss


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband