Bloggfćrslur mánađarins, október 2008
Laugardagur, 4. október 2008
Snjórinn er kominn í heimsókn
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 3. október 2008
Fiđrildi
Fiđrildiđ kom sér fyrir á glugganum og horfiđ inn.
Ég horfiđ út á móti.
Svo tók ég mynd af okkur báđum.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 2. október 2008
Surtshellir
Ég tók fólk međ mér ađ skođa Surtshelli.
Einn hafđi á orđi ađ ég hafi tekiđ fólkiđ međ mér á dimman og kaldan stađ.
Ég benti ţeim á ađ ganga í átt ađ ljósinu.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 1. október 2008
Fossar
Um helgina fór ég međ hóp í skođunarferđ frá Reykholti.
Ţađ er ekki hćgt ađ fara í skođunarferđ ţađan án ţess ađ skođa Hraunfossa og Barnafoss.
Erlendu gestirnir og ţeir sem sáu fossana í fyrsta skipti urđu allir orđlausir.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)