Bloggfćrslur mánađarins, október 2008
Mánudagur, 20. október 2008
Litla flugan
Ég hef lengi reynt ađ átta mig á ţví hvenćr dýr verđa svo lítil ađ ţau hćtti ađ vera sćt og verđi ógeđsleg.
Stundum verđur fólk hrćddara viđ dýrin eftir ţví sem ţau eru minni.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 18. október 2008
River Dance hliđiđ
Á ferđ um sveitir Minneapolis fann ég ţetta hliđ.
Ćtli ađ ţetta sé sveitabćrinn ţar sem River Dance var fundinn upp?
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 17. október 2008
Friđar(tjald)súlur
Rétt fyrir utan Minneapolis er Mystic Lake. Spilavíti sem indíánar eiga.
Til ađ auđvelda fólki ađ finna spilavítiđ voru settar friđarsúlur upp á ţakiđ sem mynda indíánatjald.
Mér tókst ađ finna spilavítiđ međ hjálp leiđsögukerfis. Lagđi bílnum á bílastćđinu og tók nokkrar myndir.
Ég fór ekki inn, lagđi ekkert undir og tapađi engu.
Á bakaleiđinni mundi ég orđ sem ég heyrđi í öđru spilavíti fyrir mörgum árum.
"ţví minna sem ţú leggur undir ţví meiru tapar ţú ţegar ţú vinnur."
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 16. október 2008
Eldingar
Nýlega sá ég eldingar skjótast frá skýum til jarđar.
Ég slökkti á sjónvarpinu og fór út í glugga og horfđi á sýninguna ţar.
Bloggar | Breytt 17.10.2008 kl. 09:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 15. október 2008
Framandi slóđir
Nýlega fór ég á framandi slóđir.
Stađ ólíkan öllum öđrum stöđum sem ég hef veriđ á.
Ţetta var nćstum ţví eins og ađ fara til útlanda.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 10. október 2008
Forvitna lambiđ
Í sveitinni var ég ađ taka mynd af grasinu.
Ţá kom lamb sem hafđi fengiđ nóg af grasi og vildi bragđa á linsunni.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 9. október 2008
Stórmenni
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 8. október 2008
Á morgun sé ég ljósiđ
Á morgun kemur japönsk kona til ađ kveikja ljósiđ í Viđey.
Ţá sé ég ljósiđ í hvert skipti sem ég fer út um dyrnar heima á morgnana.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 7. október 2008
Laust fé
Á ferđ um landiđ fann ég ţetta lausa fé.
Ţađ átti sjálfsagt eftir ađ lenda í fjárdrćtti eđa verđa bundiđ fé.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 6. október 2008
Veđriđ í dag
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)