Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008
Þriðjudagur, 8. janúar 2008
Á sjó
Ég hef alltaf gaman að því að fara út á sjó í góðu veðri með veiðistöng.
Þess á milli skoða ég bátana við bryggjurnar
Eða uppi á þurru landi
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 7. janúar 2008
Tunglsteinn
Þegar geimfarar komu aftur heim frá Tunglinu voru þeir með nokkra steina sem þeir höfðu hirt upp á Tunglinu.
Haldnar voru sýningar um allan heim á þessum merkilegu steinum.
Ég hef sjálfur aldrei séð stein frá Tunglinu.
En hér má sjá stein frá næsta nágranna Tunglsins, Jörðinni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 5. janúar 2008
Undir fuglabjargi
Í sumar sigldi ég undir Bjarnanúp og skoðaði fuglana úr hinni áttinni.
Hér horfir skarfurinn út á haf.
Fleiri myndir frá siglingunni.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 4. janúar 2008
Viðey
Nú þegar búið er að slökkva á friðarsúlunni þarf að horfa á aðra hluti í Viðey.
Þetta upplýsta hús er í austurhluta Viðeyjar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 3. janúar 2008
Fokeldar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 2. janúar 2008
Brennur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 1. janúar 2008
Árið fauk inn
Rok og rigning stoppuðu ekki árlegu flugeldasýninguna sem íbúar landsins slá saman í um hver áramót.
Hér eru fleiri myndir frá áramótunum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)