Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008
Laugardagur, 19. janúar 2008
Garðskraut
Um allt eru gamlar dráttarvélar nýttar sem garðskraut.
Hvenær skyldi einhver koma með jarðýtu í garðinn hjá sér?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 18. janúar 2008
Ágengi ljósmyndara
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 17. janúar 2008
Klakinn
Fyrir 1000 árum féll þetta vatn sem snjór efst á jökulinn.
Nú 1000 árum síðar er klakinn alveg að bráðna.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 16. janúar 2008
Vitinn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 15. janúar 2008
Sjósetningarbúnaður
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 14. janúar 2008
Villigróður
Meðal þeirra pottablóma sem fólk kaupir dýrum dómum til að hafa inni í stofu eru burknar.
Þessar pottaplöntur vaxa líka villtar á Íslandi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 12. janúar 2008
Tre eða ekki tré
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 11. janúar 2008
Í sneiðum
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 10. janúar 2008
Ávaxtaskálin
Allir helstu listmálarar heimsins hafa einhvern tíman notað ávaxtaskál sem fyrirmynd að málverki.
Ég held að það sé ekki hægt að útskrifast úr listaskóla án þess að mála a.m.k. eina ávaxtaskál.
Í Frakklandi hefur einn arkitekt líklegast horft á ávaxaskál á meðan hann teiknaði hús.
Við leiðigarðinn Futuroscope er ein ofvaxin ávaxtaskál.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 9. janúar 2008
Týnd jarðýta
Í gær las ég að menn væru að tilkynna bílana sína stolna til lögreglu þegar þeir höfðu í raun gleymt því hvar þeir lögðu bílnum.
Sjálfur á ég erfitt með að trúa því að það sé hægt að týna bíl.
Eftir að hafa lesið fréttina fór ég að velta fyrir mér hvort einhver hafi týnt þessari jarðýtu og sé að leita að henni.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)