RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008

Undir radar

Undir Látrabjargi flugu fuglarnir lágflug.

Líklegast til að sjást ekki í radar.


Fyrrverandi hús

Ég hef ekki hugmynd um hvernig þetta hús var.

En það er eitthvað við það í dag.


Er þetta list?

Þegar ég sá þessar styttur standandi á miðju torgi fór ég að velta fyrir mér hvort þær ættu að vera þarna eða hvort íslensk nátttröll hefðu komið á kjötkveðjuhátíð og dagað uppi.


Hvað vantar á myndina?

Þegar ég horfi á þessa mynd, fynnst mér eins og það vanti eitthvað þarna inn.


Hlemmur

Hefði þessi hlemmur verið uppi á hól.  Hefði ég skilið hvaðan álfur út úr hól hefði komið.


Listaverk á viðavangi

Stundum er ekki öruggt hvort steinarnir séu listaverk eða hvort einhver hafi bara raðað þeim saman.


Ramma inn útsýnið

Það eru til margar leiðir til að ramma inn útsýnið.

Hér er hringlaga rammi.


Stór linsa fyrir lítinn fugl

Þegar ég var á Látrabjargi í fyrra fór ég að velta fyrir mér af hverju það þarf svona stórar linsur til að mynda lítinn fugl.


Garðinn með í fríið.

Á ferðalögum er gott að taka eitthvað með sér að heiman.

En er nauðsynlegt að taka grasflötina?

 


Aðeins of seinn

Lundinn ætlaði að komast inn á myndina.

Hann rétt slapp inn í rammann.

 


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband