Bloggfærslur mánaðarins, september 2007
Þriðjudagur, 4. september 2007
Sjóndeildarhringurinn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 3. september 2007
Kónguló
Besta flugnafælan sem ég hef nokkurn tíman haft er sú að hafa kóngulær utan á húsinu.
Ég sá þessa kónguló fyrir framan bílskúr í kópavoginum.
Ég stórefast að það hafi nokkur fluga farið þangað inn í sumar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 1. september 2007
Brúarhlaupið
Í dag tók ég þátt í hjólreiðakeppni Brúarhlaupsins á Selfossi.
Hjólað var yfir Ölfusárbrúna gegnum Selfoss. Hálfhring í kringum bæinn og endað fyrir framan Sundlaugina eða rétt rúma 10 km.
Ég náði sjöunda sæti í heildarkeppninni á 27,31 mín. tæpum 3 mínútum á eftir sigurvegara keppninnar.
Ekki sæmur árangur í fyrstu hjólreiðakeppninni
Hér má sjá þegar ég kem í mark.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)