RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfćrslur mánađarins, september 2007

Fraktari

Fraktarinn er lagđur af stađ út í heim fullhlađinn af fullhlöđnum gámum.

fraktari

Svifiđ seglum ţöndum

Sá ţessar skútur sigla fyrir utan Reykjavíkurhöfn.

Ţađ hlýtur ađ vera gott ađ ferđast um á seglskútu í kringum ísland. 

Ţađ er nćstum ţví alltaf einhver vindur til ađ blása.

Fleiri skútumyndir


Vorbođar

Á vorin eru nokkrir vorbođar sem mynna okkur á ađ sumariđ sé ađ koma.

Farfuglar, skemmtiferđaskip og lögreglumótorhjól eru ţekktustu vorbođarnir.

Hér er einn vorbođinn sem fer bráđlega í vetrardvala.

logguhjol

Götukortiđ

Í Edinborg fann ég ţetta götukort.

Skýrt kort sem er auđvelt ađ rata eftir međ upphleyptum húsum og landslagi.

Ég veit samt ekki hversu vel ţađ fer í vasa.


Stóra skipiđ

Fyrir mörgum árum fór ég í siglingu um Eyjahafiđ.

Ég er fyrir löngu búin ađ gleyma hvađ skipiđ hét ég man ađ ţér ţótti ţađ stórt.

Í gćr sá ég Grand Princess sigla frá Reykjavík.

13 hćđir yfir sjávarmáli, 3100 farţegar og 1100 starfsmenn.

Ég held ađ skipiđ sem ég fór međ gćti ekki rúmađ starfsfólkiđ á Grand Princess.

IMG_0778

Viđgerđ á hvalstöđ

Í sumar fór ég ađ skođa hvalstöđina á Suđureyri.

Nú á ađ fara ađ laga hana. 

Ég vona ađ hún verđi ekki löguđ of mikiđ.

Ég kann vel viđ hana eins og hún er.


Smábátahöfnin

Í smábátahöfninni má fynna spíttbáta, snekkjur, seglskútur og trillur.

IMG_0602

Eltir dagsljósiđ

Núna eru kríurnar ađ gera sig klárar í flug til vetrarstöđvanna á suđurskautslandinu.

Ţađ er stórmerkilegt hvernig svona lítill fugl getur flogiđ svona langt og framleitt svona mikinn hávađa.


Stóra vélin

Í sumar fór ég međ Baldri yfir Breiđafjörđ.

Á bíladekkinu var stór ámokstursvél fyrir aftan bílinn sem ég var farţegi í.

Ţađ var best ađ vera fljótur út áđur en stjórnandi vélarinnar ákvađ ađ ýta okkur á undan sér.

 


Ljósakrónur

Fyrir nokkrum árum fór ég til Pétursborgar í Rússlandi.

 Ţar skođađi ég hallir keisaranna

 Ţar sá ég margar flottar ljósakrónur

 Stundum var freistingin sú ađ leggjast á gólfiđ horfa upp í loftiđ.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband