Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007
Miðvikudagur, 8. ágúst 2007
Hvað stendur á skiltinu?
Ég kann hvorki að lesa, tala eða skrifa á rúsnesku.
Þegar ég sá þessa tilkynningu ákvað ég að taka mynd og láta þýða þetta fyrir mig.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 7. ágúst 2007
Lenín og leigubílarnir
Í gömlu Sovétríkjunum voru margar styttur af Lenín. Pétursborg sem hét áður Leningrad var engin undantekning. Þar sá ég tvær styttur af honum.
Á annarri var hann að ávarpa fjöldann.
Á þessari var hann að kalla á leigubíl.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 6. ágúst 2007
Hvað áttu að gera ef þú villist í skógi á Íslandi?
Einu sinni var svarið að þú ættir að standa upp og líta í kringum þig.
Í dag er það ekki nein lausn.
Trén eru allt of há til þess.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 4. ágúst 2007
Hvenær er veggur bara veggur?
Í Pétursborg fann ég þennan vegg.
Veggurinn var hluti af mynnismerki.
Veggurinn var á sinn hátt sjálfstætt listaverk.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 3. ágúst 2007
Rennandi ró
Rennandi vatn hefur alltaf haft góð áhrif á mig.
Það veitir mér ró að fylgjast með vatni á leið til sjávar.
Þetta vatn er á síðustu metrunum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 2. ágúst 2007
Veggir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 1. ágúst 2007
Setið á þúfu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)