Bloggfćrslur mánađarins, október 2007
Mánudagur, 8. október 2007
Drekahreiđur
Á Úlfarsfelli er drekahreiđur.
Ţađan fljúga svifdrekar og mótordrekar.
Ţessi mótordreki var á flugi í gćrkvöldi um svipađ leiti og sólin settist.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 6. október 2007
Góđ spá fyrir kvöldiđ
Ég var ađ skođa veđriđ fyrir kvöldiđ.
Ţađ stefnir í heiđskýrt norđurljósaveđur.
Ég held ađ ég finni mér góđan stađ fyrir utan borgarljósin og horfi til himins.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 5. október 2007
Tré
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 4. október 2007
Norđurljós yfir miđbćnum
Sá norđurljós á flugi yfir miđbćnum.
Ţađ hefđi veriđ fyllilega ţess virđi ađ slökkva borgarljósin og njóta sýningarinnar en betur.
Bloggar | Breytt 5.10.2007 kl. 10:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 3. október 2007
Á sandi byggđi...
Ég sá ţetta gamla íshús rétt fyrir utan Hellissandi.
Húsiđ var í ţokkalegu standi ţrátt fyrir ađ hurđir og glugga vantađi.
Ţađ var a.m.k. ekki ţungt loft ţarna inni.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Ţriđjudagur, 2. október 2007
Nýtt hlutverk
Gamli traktorinn sem lauk sínu hlutverki á síđustu öld býđur ennţá eftir ađ komast á gott heimili sem garđskraut.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 1. október 2007
Vindorka
Vegargerđin setti upp upplýsingaskilti og stakk ţeim í samband viđ vindmillur.
Ţessi mynd var tekin af vindmillunni í logni.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)