RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfćrslur mánađarins, október 2007

Drekahreiđur

Á Úlfarsfelli er drekahreiđur.

Ţađan fljúga svifdrekar og mótordrekar.

Ţessi mótordreki var á flugi í gćrkvöldi um svipađ leiti og sólin settist.


Góđ spá fyrir kvöldiđ

Ég var ađ skođa veđriđ fyrir kvöldiđ.

Ţađ stefnir í heiđskýrt norđurljósaveđur.

Ég held ađ ég finni mér góđan stađ fyrir utan borgarljósin og horfi til himins.


Tré

Borgin er full af trjám. 

Hér er tré undir norđurljósaboga.

norđurljós tré

 


Norđurljós yfir miđbćnum

Sá norđurljós á flugi yfir miđbćnum. 

Ţađ hefđi veriđ fyllilega ţess virđi ađ slökkva borgarljósin og njóta sýningarinnar en betur.

norđurljóshellusund

 


Á sandi byggđi...

Ég sá ţetta gamla íshús rétt fyrir utan Hellissandi.

Húsiđ var í ţokkalegu standi ţrátt fyrir ađ hurđir og glugga vantađi.

Ţađ var a.m.k. ekki ţungt loft ţarna inni.


Nýtt hlutverk

Gamli traktorinn sem lauk sínu hlutverki á síđustu öld býđur ennţá eftir ađ komast á gott heimili sem garđskraut.


Vindorka

Vegargerđin setti upp upplýsingaskilti og stakk ţeim í samband viđ vindmillur.

Ţessi mynd var tekin af vindmillunni í logni.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband