Bloggfærslur mánaðarins, október 2007
Föstudagur, 19. október 2007
Greinar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 18. október 2007
Olía úr krananum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 17. október 2007
Stífla
Ég er sannfærður um að allt yrði vitlaust ef Elliðaárstíflan yrði byggð í dag.
En ég held líka að allt yrði vitlaust ef það ætti að rífa hana í dag.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 16. október 2007
Pípulagnir
Stundum eru skilin milli lista og iðnar óljós.
Stundum geta einfaldar pípulagnir verið betur útlítandi en sumt sem flokkast sem list.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 15. október 2007
Tré
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 13. október 2007
Gullskipið
Til að sýna ferðamönnum sem koma með skemmtiferðaskipum til Skarfabakka hversu rík við erum, var ákveðið að sjá til þess að fyrsta skipið sem ferðamennirnir sjá þegar þeir koma í land er skip gert úr skíra gulli.
Sjálfur held ég að það væri betra að geyma þetta skip við hliðina á Het Wapen van Amsterdam.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 12. október 2007
Garðbrýði
Ég hef alltaf verið hrifin af því að endurvinna gömul landbúnaðartæki og nýta sem garðskraut.
Þessi rakstrarvél stóð á ónýttu túni fyrir vestan.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 11. október 2007
Súla
Súlur hafa verið stór hluti af sögu Reykjavíkur.
Þetta byrjaði allt fyrir rúmum þúsund árum þegar öndveigissúlur Ingólfs ráku á land í Reykjavík.
Um þúsund árum síðar opnaði Súlnasalurinn á Hótel Sögu.
Síðar voru opnaðir súlustaðir víðsvegar í miðborginni og þeim lokað stuttu síðar.
Núna er komin ný súla í Viðey.
Friðarsúla sem lýsir upp himininn.
Bloggar | Breytt 11.1.2008 kl. 10:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 10. október 2007
Sólarlag
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 9. október 2007
Heitur pottur
Á Reykjanesi er stærsti heiti pottur landsins. 50 metra langur.
Þetta er ekki besti staður til að synda.
En þetta er fínn staður til að slappa af.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)