Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2006
Miđvikudagur, 19. júlí 2006
Gćsamamma
Gćsamamma horfir stolt fram á vegin en unginn sér fátt annađ en grasiđ fyrir framan sig.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 19. júlí 2006
Snćfellsjökull
Lendingarstađur geimvera?
Uppspretta andlegrar orku?
Leiđin ađ miđju jarđar?
Mér er sama. Jökullinn sést og hann er fallegur.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 19. júlí 2006
Kanína
Í Öskjuhlíđinni er fjölskrúđugt dýralíf.
Ég sá ţessa kanínu nćrast á grasinu í Öskjuhlíđinni.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 17. júlí 2006
Grótta
Á ţeim tíma er sólin ćtlar aldrei ađ setjast verđur samspil sólarinnar, stránna og vitans ađ órjúfanlegri heild.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 17. júlí 2006
Síđasti geirfuglinn
Samkvćmt mínum talningum ţá er ţetta eini geirfuglinn sem er enţá frjáls í náttúrunni.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 9. júlí 2006
Nokkrir vatnsdropar
Ég sá ţennan vatnshana í Elliđaárdalnum. Ég var ţyrstur og fékk mér nokkra dropa.
Svo er eitthvađ svo róandi viđ ađ horfa á vatn renna. Skiptir engu máli hvort vatniđ fari upp eđa niđur.
Hér má sjá nokkar fleiri myndir af rennandi vatni.
http://rfv.blog.is/album/Dropar/
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 5. júlí 2006
Steingerfingar
Ef myndin er vel skođuđ og ímyndunnaraflinu er beitt. Má sjá steingerfđan páfagauk á myndinni.
Hann hefur veriđ svakalega stór.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 5. júlí 2006
Ţari
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 5. júlí 2006
Eiffelturninn
Ţađ er mjög erfitt ađ taka mynd í París án ţess ađ Eiffelturninn sé einhversstađar á myndinni.
Hér er öđruvísi mynd tekin frá öđru sjónarhorni.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 2. júlí 2006
EGG
Ţegar ég skođa ţetta egg spyr ég bara einnar spurningar. Var eggiđ opnađ innan frá eđa utan frá.
Ég vona ađ eggiđ hafi opnast innan frá og unginn komist á legg.
Ef eggiđ var opnađ utan frá hvernig skyldi hann hafa bragđast.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)