Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2006
Sunnudagur, 2. júlí 2006
Snæfellsjökull.
Hver kannast ekki við það að aka um á þjóðveginum með fallegt útsýni á alla vegu nema beint áfram. Þar er stór bíll sem skyggir á.
Eigandi þessa bíls þekkir það vandamál og setti þessvegna mynd af útsýninu í afturrúðuna fyrir þá sem á eftir koma.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 2. júlí 2006
Gamla þakið
Þakið á gamla bátaskýlinu ber þess öll merki að það er gamalt. Samt er það eins og það eigi að vera þannig.
Órjúfanlegur hluti af allri heildinni.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 2. júlí 2006
Sól á biðskyldu.
Biðskyldumerkið sagði mér að stöðva og skoða sólina, himininn og blokkirnar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)