RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2006

Cabela´s

Ég fór til Hamborgar í Pensilvainiu og skoðaði veiði og útilífsverslun Cabela´s.

Þar er stórt safn af uppstoppuðum dýrum frá nær öllum heimshornum af öllum stærðum og gerðum.

Hér eru nokkrar myndir af dýralífinu hjá Cabela´s


Murrmeldýr

Norðurljós - ljósadýrð á himni

Það þarf ekki að fara langt út fyrir ljósmengun borgarinnar til að sjá ljósadýrð himnana.

Hér eru nokkrar myndir sem ég tók í nágreni Hafravatns.

http://www.rfv.blog.is/album/Nordurljos/


dscf0022_87603.jpg

Veturinn kom í heimsókn

Veturinn kom í stutta heimsókn um síðustu helgi.

Hér má sjá búninginn sem hann klæddi Skriðufell í Mosfellssveit í.

Ég bíð spenntur eftir næstu heimsókn.


Skriðufell

Skyggnir

Þegar ég sé Skyggni og alla bræður hanns verð ég sannfærður um að það er eitthvað úti í geymnum sem hægt er að ná sambandi við.
c_documents_and_settings_ragnar_my_documents_my_pictures_10nov_2006_bylur_dscf0009.jpg

Fleiri myndir

Skarfabakki

Skarfabakki er einn af mínum eftirlætisstöðum til að taka myndir.  Hér eru nokkrar myndir teknar undir fullu tungli.

http://rfv.blog.is/album/Skarfabakki/


dscf0024_84946.jpg

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband