RFV - Hausmynd

RFV

Norðurljós

Í gærkvöldi horfði ég upp til himna og í fyrsta skipti í langan tíma sá ég norðurljós.

Þetta voru ekki sterkustu norðurljós sem ég hef séð.  Lítil grænleit rönd eftir himninum.  En þetta mynnti mig á að í vetur á ég eftir að sjá bjartari norðurljós.


Norðurljósin voru ekki svona björt í gær


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband