RFV - Hausmynd

RFV

Aska

Fyrir nokkrum árum talaði ég við fornleifafræðing.

Eftir að hann hafði útskýrt fyrir mér að fornleifafræðingar væru ekki alltaf á hnjánum með teskeiðar og tannbursta gátum við farið að ræða saman á vinsamlegri nótum.

Meðal þess sem hann sagði mér var það að fornleifafræðingar á Íslandi væru einstaklega heppnir að hafa Heklu.

Hekla hefur í gegnum aldirnar dreift ösku um landið sem fornleifafræðingarnir hafa getan notað til aldursgreiningar.

Ég veit ekki hversu ánægt fólkið var að fá öskuna yfir sig þegar hún féll en fornleifafræðingarnir eru a.m.k. þakklátir.


Hér má sjá eitt Hekluöskulagið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband