RFV - Hausmynd

RFV

Hvað voru menn að hugsa?

Í Frakklandi sá ég þessi hús.

Ég gat ekki annað hugsað.

Það er eitt að teikna svona hús.

En það að einhver hafi í alvörunni byggt þessi a hús skil ég ekki.

Því síður að einhver hafi verið tilbúin til að borga fyrir þessi ósköp.

Svo get ég ekki áttað mig á því hvort húsið er verra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband