Föstudagur, 24. október 2008
Forsögulegur geislaspilari
Í verslun sem kaupir drasl og selur antik sá ég þennan plötuspilara.
Miðað við stærð þá hefur þetta líklegast verið ferðaspilari.
Hann hefur margt framyfir nútíma tónspilara.
Það þarf aldrei að stinga í samband, Batteríið tæmist aldrei og þú getur stjórnað hraðanum á tónlistinni.
Tónlistin hljómar best ef þú spilar hana á 78 snúningum á mínútu.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:13 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.