Miðvikudagur, 22. október 2008
Vatnstankar
Á Íslandi eru skilti við flesta bæi sem láta þig vita hvað bærinn heitir.
Bandaríkjamenn nota aðra aðferð.
Allir bæir og borgir hafa vatnstank sem stendur á súlu helst upp á hól ef hann er á svæðinu með nafni bæjarins.
Það virðist ekki skipta neinu máli hversu stór bærinn er.
Alltaf virðist vatnstankurinn vera jafn stór.
Þessi tankur er við Augusta í Wisconsin
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Minni á Hollywood skiltið og svo skilti sem ég sé daglega sem á stendur Reykjanesbær. Spurning hvort er flottara.
Leifur Runólfsson, 22.10.2008 kl. 20:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.