RFV - Hausmynd

RFV

Gullfoss og Geysir

Ég fór að skoða Gullfoss og Geysi. 

Góður staður til að fara þegar ég er þreyttur á Íslendingum.

Þar eru íslendingar alltaf í miklum minnihluta.

Ég sá strokk sjóða í Litla Geysi, Geysi slappa af og Strokk gjósa nokkrum sinnum.

Gullfoss er alltaf stórglæsilegur.

Ég held að Íslendingar mættu heimsækja landið sitt oftar.

Hér eru nokkrar myndir frá Gullfoss og Geysi http://rfv.blog.is/album/GullfossogGeysir/


Strokkur í stuði

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband