Laugardagur, 12. apríl 2008
Hvernig er þetta hús í laginu?
Þegar ég sá þetta hús fór ég að velta því fyrir mér af hverju húsið væri svona í laginu.
Hvort það væri einhver hagnýt ástæða fyrir svona óreglulegum hornum og linum.
Svo komst ég að því að ég hef líklegast ekkert vit á þessu.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Er ekki ástæða fyrir öllu? Þetta er hús fyrir fullan og timbraðan mann ... en þá man ég eftir visku spekings eins sem ég þekki: þynnka er bara aumingjaskapur... ég veðja þá á að arkitektur þessi sé afleiðing fáránleikans.... myndin er flott engu að síður!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 14.4.2008 kl. 16:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.