RFV - Hausmynd

RFV

Snúningsturninn

Allar borgir þurfa að eiga a.m.k. einn einkennisturn.

Reykjavík hefur Hallgrímskirkjuturn, París á Effelturnin, Piza á Skakkaturninn og Malmö á Snúnaturninn (Turning Torso)

Þrátt fyrir að turninn líti út fyrir að vera undinn er þetta einn flottasti turninn sem ég hef séð.


Snúni turninn

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég er þér Sammála. Að mínu mati er hann flottari live.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 12.10.2006 kl. 09:04

2 Smámynd: Birna M

Ég sá þáttinn um þegar hann var byggður. Flottur turn.

Birna M, 12.10.2006 kl. 14:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband