Miðvikudagur, 11. október 2006
Snúningsturninn
Allar borgir þurfa að eiga a.m.k. einn einkennisturn.
Reykjavík hefur Hallgrímskirkjuturn, París á Effelturnin, Piza á Skakkaturninn og Malmö á Snúnaturninn (Turning Torso)
Þrátt fyrir að turninn líti út fyrir að vera undinn er þetta einn flottasti turninn sem ég hef séð.
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:24 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Ég er þér Sammála. Að mínu mati er hann flottari live.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 12.10.2006 kl. 09:04
Ég sá þáttinn um þegar hann var byggður. Flottur turn.
Birna M, 12.10.2006 kl. 14:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.