Fimmtudagur, 5. október 2006
Köbenhavn
Síðustu helgi fór ég í heimsókn til Kaupmannahafnar.
Meðal annars fór ég í göngu undir leiðsögn Þorvaldar Fleming þar sem hann sýndi okkur það markverðasta sem Íslendingar geta séð.
Hér getur að líta nokkra af þeim dæmigerðu ferðamannastöðum sem allir sem koma til borgarinnar skoða. http://www.rfv.blog.is/album/Kaupmannahofn/
Einnig skrapp ég til Malmö hinumeigin við sundið og skoðaði snúningsturninn.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.