RFV - Hausmynd

RFV

Veðursteinninn

Á Sólheimum í Grímsnesi er þessi veðursteinn.  Einfalt og þægilegt verkfæri til að fá nákvæmar upplýsingar um veðurlag á hverjum tíma.

Leiðbeiningarner eru einfaldar:
Ef steinninn er blautur þá er rigning
Ef steinninn er þurr þá er ekki rigning
Ef skuggi er af steininum þá er sólskin
Ef steinninn sveiflast til og frá þá er vindur
Ef steinninn er hvítur að ofan þá er snjókoma
Ef steinninn hoppar upp og niður þá er jarðskjálfti
Ef þú sérð ekki steininn þá er annaðhvort myrkur eða honum hefur verið stolið


Veðursteinn

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband