Fimmtudagur, 22. nóvember 2007
Gerfihver
Fyrir utan Perluna er búið að koma upp gervihver.
Ég hef aldrei skilið af hverju.
Þetta er eins og hver annar gosbrunnur. Eini munurinn er sá að það kemur heitt vatn í smáskömmtum á nokkurra mínútna fresti í stað þess að kalt vann renni stöðugt.
Hér má sjá gervihverinn í Öskjuhlíð og alvöruhverinn Strokk.
Gervihverinn kemur aldrei í staðin alvöruhver.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:42 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Óneitanlega meiri glæsileiki yfir Strokk...!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 14:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.