RFV - Hausmynd

RFV

Misjafnar veiðiaðferðir

Ég þekki marga stangveiðimenn.

Þeir ferðast með veiðistöng og kasta út alstaðar þar sem þeir eiga von um að fiskur bíti á.

Þegar fiskurinn bítur á upphefst barátta um að ná honum í land.

Það getur tekið langan tíma að landa einum fisk.

Svo þekki ég einn mann sem getur ekki skilið þessa áráttu.  Allt þetta vesen við að ná í enn fisk.

Þegar hann var á togara náðu þeir í nokkur tonn í einu.

togari og veiðimaður

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband