Miðvikudagur, 21. nóvember 2007
Misjafnar veiðiaðferðir
Ég þekki marga stangveiðimenn.
Þeir ferðast með veiðistöng og kasta út alstaðar þar sem þeir eiga von um að fiskur bíti á.
Þegar fiskurinn bítur á upphefst barátta um að ná honum í land.
Það getur tekið langan tíma að landa einum fisk.
Svo þekki ég einn mann sem getur ekki skilið þessa áráttu. Allt þetta vesen við að ná í enn fisk.
Þegar hann var á togara náðu þeir í nokkur tonn í einu.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:01 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.