RFV - Hausmynd

RFV

Rauðhólana aftur heim

Á leiðinni austur fyrir fjall er ekið framhjá Rauðhólum.

Nafnið fengu þeir vegna þess að þetta eru rauðir hólar.

Á fyrrihluta síðustu aldar voru hólarnir fleiri og stærri.  Þegar Reykjavíkurflugvöllur var byggðir voru margir hólarnir fluttir í Vatnsmýrina og nýttir í undirlag.

Ef flugvöllurinn verður einhvern tíman fluttur í burtu vona ég að Rauðhólarnir verði fluttir aftur heim.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heyr heyr, Raggi. Þessar myndir hjá þér eru bara flottastar.

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 10:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband