Mánudagur, 27. ágúst 2007
Sumt á ekki að þýða.
Þennan brandara heyrði ég fyrir nokkrum árum á ensku. Hér kemur hann í íslenskri þýðingu.
"Það var maður sem kom 25 manns inn í Opelinn sinn.
Hann sagði vini sínum frá því.
Vá. Þetta hlýtur að hafa verið met?
Nei þetta var Kadet."
Brandarinn þýðist illa yfir á íslensku svo hér kemur hann á Ensku
"A man had 25 pepole in his Opel and told his friend about it.
Wow. It must have been a Rekord?
No it was a Kadet."
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.