RFV - Hausmynd

RFV

Ofbeldistákn eða þjóðararfur?

Eitt sinn stóð til að þessi stytta myndi standa á hringtorginu á Hringbraut.

Þá risu nokkrir menn upp á afturfæturna og sögðu að það væri ófært að vopnlaus þjóð væri að sýna svona ofbeldistákn.

Í dag er sverðið á hringtorgi í Innri Njarðvík.

Ég held að við mættum setja þjóðararfin þar sem fleiri sjá hann.

 


c_documents_and_settings_ragnar_my_documents_my_pictures_reykjanes_4_new_folder_dscf0198.jpg

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband