RFV - Hausmynd

RFV

Flóð í Elliðaám.

Margar af helstu borgum heims hafa á sem rennur í gegn.  Ef einhverjar af þessum ám flæða yfir bakka sína fer allt á annan endan, sjónvarpsstöðvar um allan heim eru fullar af fréttum um hamfarirnar og heimsbyggðin fylgist með.

Í Reykjavík höfum við Elliðaár.  Það tekur ekki nokkur maður eftir því þó þær flæði yfir sína bakka. 

Í gær fór ég og skoðaði Elliðaár eins og þær líta út í vatnavöxtum. 

Elliðaárnar sem renna venjulega sem renna venjulega eins og rólegur lækur eru farnar að líkjast stórfljóti. 

Það er þess virði að skoða Elliðaárnar í ham.

 

Hér eru fleiri myndir af vatnavöxtum í Elliðaám.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband