RFV - Hausmynd

RFV

Endurnýtt garðskraut.

Flestum nægir að hafa gras, blóm og tré í garðinum hjá sér. 

Aðrir vilja nýta það sem til fellur.

Það er hægt að endurvinna ótrúlegustu hluti sem garðskraut.

Hver kannast ekki við gömul landbúnaðartæki.  Gamlir traktorar, sláttugreiður og áburðadreifarar sjást í mörgum görðum.

Aðrir nýta sjávarútveginn.  Gömul akkeri, bobbingar og keðjur prýða marga garða.

Í einum garði í Vogum á Vatnsleysuströnd hefur heimilisfólkið hugsað út fyrir kassan og endurnýtt aðra hluti.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband