RFV - Hausmynd

RFV

Nauðlending í hrauni

Árið 1943 var flúgandi virki á leið til lendingar á Keflavíkurflugvelli. 

Þegar vélin var komin framhjá Grindavík var bensínið búið ekki um annað að ræða en lenda á hrauninu.

Það var áhöfninni til happs að þeir fundu slétt helluhraun þar sem þeir gátu lent vélinni.

Stuttu síðar mætti herinn í öllu sínu veldi, tók flugvélina í sundur og flutti hana í herstöðina.

Nokkrir smáhlutir urðu eftir og eru þar enn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband