Föstudagur, 9. mars 2007
Nauðlending í hrauni
Árið 1943 var flúgandi virki á leið til lendingar á Keflavíkurflugvelli.
Þegar vélin var komin framhjá Grindavík var bensínið búið ekki um annað að ræða en lenda á hrauninu.
Það var áhöfninni til happs að þeir fundu slétt helluhraun þar sem þeir gátu lent vélinni.
Stuttu síðar mætti herinn í öllu sínu veldi, tók flugvélina í sundur og flutti hana í herstöðina.
Nokkrir smáhlutir urðu eftir og eru þar enn.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.