RFV - Hausmynd

RFV

Vestasti vitinn

Allt í kringum landið eru vitar. 

Einn af mínum eftirlætis vitum er Bjargtangaviti. 

Á sumrin er allt fullt af lundum og stutt í álkur.

Öll skip sem sigla vestur fyrir landið eiga líka leið þarna framhjá.  Allt frá minnstu trillum upp í stæðstu skemmtiferðaskip.

Veðrið hjá vitanum er oftast gott.

Bjargtangaviti

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband