RFV - Hausmynd

RFV

Gaddavír

Á yngri árum var ég oft í Keflavík.

Bak við húsið var girðing.

Ég var Íslandsmegin við girðinguna en hinumegin við girðinguna var Ameríka.

Efst á girðingunni var gaddavír svo enginn gat klifrað yfir.

Eitt sinn langaði mig að tína krækiber og vitandi að allt væri stærra í Ameríku vissi ég að krækiberin væru stærri og betri hinumegin við girðinguna.

Þó girðingin væri með rammgerðan gaddavír að ofan var hún lík svissneskum osti að neðan.

Götótt út um allt.

 

IMG_4193

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband