Mánudagur, 5. febrúar 2007
Gullhringurinn um vetur.
Ég fór með hóp af útlendingum um helgina að skoða Gullfoss, Geysi og Þingvelli.
Sumir bíða alltaf til sumars með öll ferðalög.
Ég mæli hiklaust með því að fara Gullhringin um vetur.
Hér eru nokkrar myndir sem sýna fegurðina í frosti.
http://www.rfv.blog.is/album/GullfossGeysirogthingvellir/
Flokkur: Ferðalög | Breytt s.d. kl. 14:55 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.